Íbúafundi frestað til 7. apríl

Páskaegg
Páskaegg

Íbúafundi, um ýmis málefni sveitarfélagsins, sem vera átti mánudagskvöldið 24. mars hefur verið frestað til sunnudagsins 7. apríl  nk. Fundurinn er verður klukkan 20.00 í Félagsheimilinu Árnesi. 

Á fundinum er m.a. á dagskrá:

Upplýsingar um kosningu á því hvort eigi að breyta nafni sveitarfélagsins
Framkvæmdir sem framundan eru í sveitarfélaginu
Framtíðarhorfur sveitarfélagsins.

 

Hvetjum enn öll til að mæta.