- Stjórnsýsla
 - Þjónusta
 - Íþróttir og útivist
 - Fréttir
 - Mannlíf & menning
 
Íbúafundi, um ýmis málefni sveitarfélagsins, sem vera átti mánudagskvöldið 24. mars hefur verið frestað til sunnudagsins 7. apríl nk. Fundurinn er verður klukkan 20.00 í Félagsheimilinu Árnesi.
Á fundinum er m.a. á dagskrá:
Upplýsingar um kosningu á því hvort eigi að breyta nafni sveitarfélagsins
Framkvæmdir sem framundan eru í sveitarfélaginu
Framtíðarhorfur sveitarfélagsins.
Hvetjum enn öll til að mæta.