Götusópun í Brautarholti og Árnesi

Sandá í Þjórsárdal
Sandá í Þjórsárdal

Föstudaginn 2. júní fer götusóparinn um göturnar Holtabraut í Brautarholti, Bugðugerði, Heiðargerði og Hamragerði í Árnesi.  Íbúar og gestir þar eru beðnir um að gæta þess að það sé engin fyrirstaða við kantana, eins og  bílar, kerrur, ferðavagnar, fokin trampolín -eða annað sem hindrað gæti för götusópara.