Gámasvæði sveitarfélagsins lokað um verslunarmannahelgi

Gámasvæði sveitarfélagsins í Árnesi verður lokað laugardaginn 2. ágúst nk. vegna sumarfría. Minnum á að það er opið alla miðvikudaga kl. 14:00-17:00