Fyrsti Gaukur ársins

Þó að nú sé Mörsugur og Þorrinn á næsta leiti, þá hlýtur að koma vor að liðnum vetri?
Þó að nú sé Mörsugur og Þorrinn á næsta leiti, þá hlýtur að koma vor að liðnum vetri?

Þá er janúar Gaukurinn, fyrsti Gaukur ársins kominn í loftið og er á leiðinni í alla póstkassa sveitarfélagsins í dag (allavega þá póstkassa sem taka við fjölpósti).

Gaukinn má finna hér