Framkvæmdir við Árnes og lokuð gata

Vinumenn frá véladeild Ólafsvalla að störfum
Vinumenn frá véladeild Ólafsvalla að störfum

Eftir mikil vandræði með  skolpið frá Félagsheimilinu í Árnesi er nú verið að grafa lagnir upp og færa brunn sem hefur verið til vandræða. Gatan við norður hlið hússins er því lokuð núna og næstu daga. Hjáleið hinum megin við húsið er sem áður opin og eins er hægt að keyra inn í hverfið austan megin.