Dagsetning rétta í ár

Sauðfé að hausti
Sauðfé að hausti

Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna hefur verið í endurskoðun undanfarin misseri og hefur nú verið samþykk og auglýst í B-deild stjórnartíðinda. Eitt af því sem breytist í samþykktinni er það hvenær réttað er á umræddu svæði. Réttir eru því fyr en þær hafa áður verið. Skaftholtsréttir verða að þessu sinni föstudaginn 9. september og Reykjaréttir laugardaginn 10. september. 

Nýju samþykktina má finna hér