Boðað til 75. sveitarstjórnarfundar

Árnesi, 17.9.2025

Dagskrárliðir:

  1. Skýrsla oddvita
  2. Rekstrarskýrsla- jan-júlí 2025
  3. Fjárhagsáætlun 2025-2028 - viðauki III
  4. Nýting jarðhita Þjórsárholti
  5. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2026
  6. Erindi frá Kvennaathvarfi
  7. Umferðarhraði við sumarhúsabyggð Flötunum
  8. Erindi frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands er varðar 16.gr. laga nr. 55/1992
  9. Fundargerð 309. fundar skipulagsnefndar
  10. Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 25-233
  11. Fundargerð aðalfundar Hitaveitufélags Gnúpverja
  12. Fundargerð 983. fundar stjórnar Sambandsins
  13. Fundargerð 87. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
  14. Fundargerð 11. fundar oddvitanefndar
  15. Fundargerð 18. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga
  16. Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga 2024
  17. Ársskýrsla Náttúrufræðistofnunar - 2024

 

Fundur boðaður af : Haraldi Þór Jónssyni
Fundartími: 17.9.2025 09:00 -12:00