Bilaður hrægámur

Tjakkur sem notaður er til að opna hrægáminn á Heiðarhúsbala á Skeiðum er því miður bilaður. Við vonumst til að nýr gámur komi strax í dag og setjum inn tilkynningu um leið og það gerist. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.