80. sveitarstjórnarfundur

1.12.2025

80. Sveitarstjórnarfundur

Árnesi, 3.12.2025 kl. 9:00

Fundanúmer í WorkPoint : F202511-0031

Dagskrárliðir:

  1. Skýrsla oddvita
  2. Álagningarforsendur og gjaldskrár 2026
  3. Fjárhagsáætlun 2026 og 2027-2029 - seinni umræða
  4. Tekjuviðmið til afsláttar af fasteignagjöldum
  5. Gjaldskrá Hitaveitu Brautarholts
  6. Fjárhagsáætlun 2025- Viðauki IV
  7. Samþykkt um markaðsstyrk
  8. Ósk um að létta Gerði Stefánsdóttur störfum í sveitastjórn
  9. Verksamningur ÍSOR vegna vatnsveitumála í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
  10. Beiðni um styrk við viðhald girðinga við kirkjugarðs Stóra- Núpi
  11. Lýðræðisleg þátttaka innflytjenda
  12. Loftslagsstefna Skeiða- og Gnúpverjahrepps
  13. Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 1542/2025 í Skipulagsgátt
  14. Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 1589/2025 í Skipulagsgátt
  15. 2025077629 umsagnarbeiðni á umsókn Skaftholts, sjálfseignarstofnunar um rekstrarleyfi fyrir Skaftholt Cottage, Skaftholti, 804 Selfoss, F2202561.
  16. Þakkarbréf til þátttakenda í minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa
  17. 2406056 - Umsagnarbeiðni, Hjálmholt L166235, Hvítárbyggð L238531, breytt lega frístundasvæði F22, aðalskipulagsbreyting
  18. Fundargerð 314. fundar skipulagsnefndar
  19. Fundargerð 131. fundar stjórnar UTU ásamt Fjárhagsáætlun og gjaldskrá 2026
  20. Fundargerð 130. fundar stjórnar UTU
  21. fundargerð aðalfundar SOS 2025
  22. Fundargerð 989. fundar stjórnar Sambandsins
  23. Fundargerð 339. fundar stjórnar SOS

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson

Fundartími: 3.12.2025 09:00 -12:00

Fundur boðaður: 1.12.2025 08:16:41