78. Sveitarstjórnarfundur boðaður

Vetrarsól
Vetrarsól

78. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Árnesi, 29.10.2025

Dagskrárliðir:

1. Skýrsla oddvita

2. Fjárhagsáætlun 2025 - Útkomuspá 2025

3. Gjaldskrá og álagningarforsendur 2026

4. Fjárhagsáætlun 2026 og 2027-2029 - fyrri umræða

5. Samningur um ferðaþjónustu fatlaðra

6. Erindi frá Vatnsveitufélaginu Suðurfall ásamt stöðu kaldavatnsveitna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

7. Erindi frá Flóahreppi varðandi söfnun, flutning og brennslu á dýrahræjum

8. Farsældarráð á Suðurlandi

9. Samantekt úr vinnustofu um skráningu lögheimilis í frístundabyggð

10. 50 ára afmæli Skeiðalaugar 15. nóvember 2025

11. Tónlistarskóli Árnesinga sjötugur - Hátíðartónleikar Laugarvatni 15. nóvember

12. Fundargerð 312. fundar skipulagsnefndar

13. Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 25-236

14. Fundargerð aðalfundar Afréttamálafélags Flóa- og Skeiða 22. mars 2025

15. Fundargerð 627. fundar stjórnar SASS.

16. Fundargerð 986. fundar stjórnar Sambandsins

17. Fundargerð stjórnar SVÁ frá 13. október 2025

18. Fundargerð 88. fundar stjórnar Bergrisans bs.

19. Fundargerð Almannavarnarnefndar Árnessýslu frá 15. október 2025

20. Fundargerð 337. fundar stjórnar SOS.

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson
Fundartími: 29.10.2025 09:00 -12:00
Fundur boðaður: 27.10.2025 08:53:35