41. sveitarstjórnarfundur boðaður

41. Sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps er boðaður í Árnesi miðvikudaginn 3. apríl 2024 kl. 9.00

Dagskrá fundar:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Bréf til sveitarfélaga vegna hljóðvist í skólum
3. Ákall eftir sjónarmiðum vegna endurskoðunar laga um verndar- og orkunýtingaráætlun
4. Sveitarfélag ársins 2024
5. Erindi til sveitarstjórnar
6. Uppfærðar samþykktir UTU bs. - fyrri umræða
7. Ársskýrsla Hestamannafélagsins Jökuls
8. Framboð til stjórnar og aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands 2024
9. Atvinnubrú - auðlindir samfélagsins
10. Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands
11. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 277
12. Fundargerð Bergrisans nr. 70 - staðfesting á gjaldskrá
13. Fundargerð 2. fundar framkvæmdanefndar
14. Fundargerð 3. fundar framkvæmdanefndar
15. Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2023
16. Fundargerð 106. fundar stjórnar UTU
17. Fundargerð 107. fundar stjórnar UTU
18. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 946
19. Tónlistarskóli Árnesinga - Fundargerð stjórnar nr. 210 og ársreikningur 2023
20. Fundargerð 234. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands og ársreikningur

 

Haraldur Þór Jónsson sveitarstjóri boðar fundinn