37. fundur sveitarstjórnar boðaður

Árnes í vetrarríki
Árnes í vetrarríki
 1. Sveitarstjórnarfundur

 

Árnesi, 7.2.2024

Fundanúmer í WorkPoint : F202401-0004

Dagskrárliðir:

 1. Skýrsla sveitarstjóra
 2. Málefni Þjórsárskóla
 3. Rekstur fjallaskálanna
 4. Bréf frá Kjörnefnd Lánasjóðs Sveitarfélaga
 5. Umsagnarbeiðni v/ ferðaþjónustusvæði við Selhöfða í Þjórsárdal
 6. Yfirdráttarheimild sveitarfélagsins
 7. Héraðsþing HSK
 8. Boð á hátíðarfund Vísinda-og rannsóknarsjóðs
 9. Heimavist við FSU
 10. Ársskýrsla seyruverkefnisins 2023
 11. Bréf til héraðsskjalasafna og sveitarfélaga
 12. Reglur Bergrisans um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
 13. Fundargerð 10. fundar skólanefndar
 14. Fundargerð skólanefndar Flúðaskóla
 15. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 273
 16. Fundargerð 2. fundar fagnefndar SVÁ
 17. Fundargerð Brunavarna Árnessýslu
 18. Fundargerð hússtjórnar Þjóðveldisbæjar
 19. Fundargerðir stjórnar Bergrisans nr. 64, 65, 66, 67, 68 og 69 lagðar fram til kynningar
 20. Fundargerð nr. 2 frá samstarfshóps um stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Kerlingarfjöll

 

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson