24. Sveitarstjórnarfundur boðaður

Boðað er til 24. Fundar sveitarstjórnar Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 21. júní kl.9.00

1.Skýrsla sveitarstjóra

2.Rekstraryfirlit janúar-apríl 2023

3.Fjárhagsáætlun 2023 - Viðauki II

4.Úthlutun lóða - Heiðargerði 1

5.Andsvar við minnisblaði um ágang sauðfjár

6.Byggðaþrónunarfulltrúi

7.Leyfisumsókn v. fornleifarannsókna að Bergsstöðum

8.Framlenging ráðningar starfsmanns á skrifstofu

9.Úthlutun beitastykkja

10.Beiðni um aukinn kennslukvóta

11.Fundargerð skipulagsnefndar nr. 262

12.Fundargerð Menningar og æskulýðsnefndar

13.Fundargerðir 8-10 Loftslags og umhverfisnefndar

14.Fundargerð 10. fundar Seyrustjórnar

15.Fundargerð 4. fundar oddvitanefndar

16.Fundargerð 228. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

17.Fundargerð Almannavarnarnefndar

18.Fundargerð Sambands Íslenskra sveitarfélaga

19.Fundargerð stjórnar UTU

20.Fundargerð stjórnar Bergrisans

21.Fundargerðir stjórnar Arnardrangs

22.Fundargerð stjórnar SASS

23.Fundargerð stjórnar Byggðarsafns Árnesinga