17. sveitarstjórnarfundur

Sandá í góðviðri
Sandá í góðviðri

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi 15. mars 2023 kl. 9:00

Dagskrá

 1. Skýrsla sveitarstjóra á 17. sveitarstjórnarfundi
 2. Breytingar á samþykktum Bergrisans - önnur umræða
 3. Reglugerð um afnot af eignum sveitarfélagsins
 4. Ungmennaþing
 5. Umsögn um rekstrarleyfi gistiheimili Blesastöðum
 6. Umsögn v. rekstrarleyfis Vorsabæ 1A
 7. Fundargerðir og gögn Skóla-og velferðarþjónustu
 8. Fundargerð skipulagsnefndar
 9. Fundargerð skólanefndar
 10. Fundargerð Menningar- og æskulýsðnefndar
 11. Fundargerðir Loftslags-og Umhverfisnefndar
 12. Fundargerðir starfsnefndar Samt. Orkusveitarfélaga
 13. Fundargerð Samt. Orkusveitarfélaga
 14. Bréf til sveitarstjórnar
 15. Yfirlýsing félagasamt. á sviði útivistar v. svæðisskipulags Suðurhálendis
 16. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands

 

 

Haraldur Þór Jónsson Sveitarstjóri