14. sveitarstjórnarfundur

Hlaupið - hefur þú hlaupið, stokkið eða verið dreginn þarna yfir?
Hlaupið - hefur þú hlaupið, stokkið eða verið dreginn þarna yfir?

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi 18. janúar, 2023 klukkan 09:00.

Dagskrá

  1. Skýrsla sveitarstjóra á 14.sveitarstjórnarfundi
  2. Tekjuviðmið 2023
  3. Breyting á reglum um tómstundarstyrk v/Sportabler
  4. Auka aðalfundur Bergrisans
  5. Fundargerðir Menningar- og æskulýðsnefndar
  6. Styrktarsamningur við Hmf. Jökul
  7. Fundargerð Arnardrangs hses.
  8. Fundargerðir Bergrisans
  9. Fundargerð Sorpstöðvar Suðurlands

 

Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri