Áform um friðlýsingu í Þjórsárdal

Svæði í Þjórsárdal 

Umhverfisstofnun ásamt Skeiða- og Gnþúpverjahreppi kynna hér með áform um friðslýsingu svæðis í Þjórsárdal. Svæðið nær meðal annars til Gjárinnar, Háafoss og nágrennis í samræmi við lög nr 60/2013 um náttúruvernd. 

Sérstaða svæðisins felst meðal annars í einstakri náttúrufegðr og menningarminjum. Gjáin hefur verið vinsæll ferðamannastaður, friðsæld, óröskuð náttúra og náttúrufegurð hefur skapað aðdráttaafl hennar. Fossarnir Háifoss og Granni auk Stangar hafa einnig verið fjölsóttir ferðamannastaðir um árabil. 

Friðlýsing þessa svæðis í Þjórsárdal einkum Gjáin eru hluti af átaki í friðlýsingum sem kveðið er á um í samstarfssáttmála ríkisstjórnarinnar. 

Friðlýsingin skal miða að því að varðveita sérkenni og einkenni landslagsins. Auk þess fagurfræðilegt og mennignarlegt gildi þess. 

Kort af svæðinu má sjá hér