Afréttarmálanefnd Gnúpverja

8. fundur 21. ágúst 2023 kl. 20:30 - 22:30 Árnesi
Nefndarmenn
  • Gylfi Sigríðarson
  • Arnór Hans Þrándarson
  • Helga H. Sigurðardóttir
Fundargerð ritaði: Helga Høeg Sigurðardóttir
  1. 8. Fundargerð Afréttarmálanefndar Gnúpverja

Árnesi, 21. ágúst 2023

Kl. 20.30

 

 

Mætt til fundar:

Arnór Hans Þrándarson, Gylfi Sigríðarson, Helga Höeg Sigurðardóttir

Gestir á fundinum eru: Guðmundur Árnason, fjallkóngur og Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri

Fundargerð ritaði Helga

 

 

  1. Klósetthúsið

Hurðarnar loksins komnar, búið að þrífa húsið. Næst þarf að mála. Húsið fer uppeftir þegar Strá ehf fer í að laga veginn.

 

  1. Akstur með féð heim af afréttinum

Ákveðið að keyra ekki féð úr Hólaskógi og frá Fossá í haust. Í stað þess verður rekið að Ásólfsstöðum á fimmtudeginum og niður í réttir á föstudagsmorgun eins og gert var í fyrra. Afréttamálanefndin mun halda fund með sauðfjárbændum í haust til að kanna hug þeirra á því að keyra féð heim. Nauðsynlegt þykir að kjósa um málið áður en endanleg ákvörðun verður tekin.

 

  1. Kostnaðaráætlun fjallferða

Fjárhagsáætlun verður reiknuð út frá kostnaðinum í fyrra. Gerum upp fjallferðirnar í október og getum þá reiknað raunveruleg fjallskil.

 

  1. Erindi frá sveitarstjórn

Afréttamálanefndin fékk til umsagnar erindi frá sveitarstjórn varðandi fjárrekstra, smalamennskur og réttir. Afréttamálanefndin mun svara erindinu eftir fund með sauðfjárbændum í sveitinni í haust þar sem þessi mál verða rædd og um einhver þeirra verður kosið.

 

  1. Fjallskilum ráðstafað

 

Fundi slitið kl. 22.50

 

Fjallskil á Gnúpverjaafrétti 2023

 

Sandleit:

Þjórsárholt: Guðmundur Árnason fjallkóngur

Þrándarholt: Arnór Hans Þrándarson

Trúss:

Skarð: Sigurður Unnar Sigurðsson

 

Norðurleit:

Steinsholt I: Hrafnhildur Jóhanna Björk Sigurðardóttir

Steinsholt I: Sveinn Sigurðarson

E-Geldingaholt: Jón Bragi Bergmann

E-Geldingaholt: Anna Birta Schougaard

Trúss:

Sandlækjarkot: Ingibjörg María Guðmundsdóttir og Jónas Jónmundsson

 

Dalsá:

Hæll I: Stefanía Einarsdóttir

Hæll I: Jóhanna Höeg Sigurðardóttir

Hæll II: Bryndís Einarsdóttir

Hæll II: Valgerður Einarsdóttir

Þjórsárholt: Ásta Ivaló Guðmundsdóttir

Stóri-Núpur: Hjördís Ólafsdóttir

Stóri-Núpur: Senthil Kumar

Ásar: Jón Hákonarson

Ásar: Baldur Már Jónsson

Þrándarlundur: Brynjar Már Björnsson

Gunnbjarnarholt: Haukur Arnarsson

Gunnbjarnarholt: David

Steinsholt I: Óttar Már Bergmann

Steinsholt I: Guðmundur Björnsson

Hlíð: Högni Jökull Atlason

Skarð: Ástráður Unnar Sigurðsson

Skarð: Magnús Arngrímur Sigurðsson

V-Geldingaholt: Bryndís Heiða Guðmundsdóttir

 

Eftirsafn:

 

Ljóskolluholt: Birkir Þrastarson

Skarð: Sigurður Unnar Sigurðsson

Þrándarholt: Ingvar Þrándarson

Steinsholt I: Sigurður Loftsson

Steinsholt I: Daði Viðar Loftsson

Hagi II: Guðmundur Árnason

Björn Axel Guðbjörnsson

 

Laugardagur

Fossnes: Sigrún Bjarnadóttir

Fossnes: Bjarni Arnar Hjaltason

Fossnes: Anna Björk Hjaltadóttir

Fossnes: Hildur Hjálmsdóttir

Brúnir: Lilja Loftsdóttir

Aukamaður:

Skarð: Katrín Ástráðsdóttir

 

Óráðstafað:

Trúss í eftirsafn

Matráður og trúss Dalsá

 

Tillaga að fjárhagsáætlun fjallskila 2023

 

Tekjur

Fjárfjöldi

Jarðarþ.

Kr.pr.ein

Áætl. 2023

Fjártala

1885

847

1.596.450

Jarðarþúsund

5537

112

620.144

Selt fæði og hey

160.000

Ofunnin fjallskil

108.079

 

 

 

 

 

 

2.184.673

 

 

 

 

 

 

 

Gjöld

Dagar

kr.pr.dag.

Menn

Samtals 1 maður

Samtals.

Sandleit

9

3.523

2

31.707

63.414

Norðurleit

6

3.523

4

21.138

84.552

Dalsá

5

3.523

17

17.615

299.455

Eftirsafn

5

3.927

7

23.562

137.445

Sandleit tæki

9

6.300

1

56.700

56.700

Sandleit trúss

9

3.523

1,5

31.707

47.561

Gljúfurl. tæki

6

6.300

1

37.800

37.800

Gljúfur. trúss

5

3.523

1,5

17.615

26.423

Gljúfurl. Matr.

5

3.523

1,5

17.615

26.423

Norðurl. trúss

2

10.162

1

20.324

20.324

Eftirsafn tæki

5

6.300

1

31.500

31.500

Eftirsafn trúss

5

3.927

1,5

19.635

29.453

Eftirsafn viðbót

1

3.927

5

19.635

19.635

 

 

 

 

Samt. Leitir

880.685

nnar kostnaður

 

 

 

Matarkaup

600.000

Endurgreidd smölun

0

Réttarferðir

40.000

Fjallkóngur

25.000

Viðhald rétta og girðinga

200.000

Réttafé

0

sláttur

251.000

Ófyrirséð

47.988

Eftirleit.

70.000

Heykaup

300.000

Leiga á landi

50.000

tryggingar

20.000

 

 

 

 

Samt. annar kostn.

1.603.988

Afsláttur reiknast:

 

 

 

 

 

fjártala * einingaverð /3 (deilt með)

Samtals leitir & annar kostn:

2.484.673