Uppsprettan 16. júní 2018

Uppsprettan 16. júní 2018

Verk eftir nemendur í Þjórsárskóla
Laugardagur, 16. júní 2018 - 10:00

Laugardaginn 16. júní verður byggðarhátíðin Uppspretta haldin  í Árnesi.  Leikhópurinn Lotta verður á sínum stað, ásamt leiktækjum  sem og Brokk og skokk í Skaftholtsréttum  og margt fleira. Nánar auglýst síðar.


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.