Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi
Mánudagur, 30. september 2019 - 23:45
Tilnefningar til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi óskast sendar inn fyrir 30. september á netfangið menningarverdlaun@sass.is