Haustmyndir úr Þjórsárdal

Myndir teknar í: 

september 2013
Haustið í Gjánni í Þjórsárdal er ákaflega fallegt. Haustlitirnir njóta sín vel. Ólöf Ósk Birgisdóttir tók myndirnar.
Gjáin séð af suðurbrún
Gjáin að hausti
Neðsti smáfossinn
Margir smá fossar eru í Gjánni
Hvönnin er algeng
Friðsælt er þar.
Rauðá kemur upp í Gjánni og liðast glaðleg þar um
Fjársafn að hausti við Bringu. Ljósm. khg.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.