Númer fundar:
35
Dagssetning fundar:
Þriðjudagur, 29. maí 2018
Tími fundar:
19:00
Mættir::
Mættir eru: Magnea Gunnarsdóttir, Kristófer A Tómasson, Ólafur Hafliðason og
Ágúst Guðmundsson sem ritar fundagerð. Einnig mættir frá ungmennaráði
Ástráður Sigurðsson, Guðmundur Heiðar Ágústsson og Matthías Bjarnason.
Ágúst skrifaði fundargerð.
Fundargerð:
Menningar- og æskulýðsnefnd 35. fundur,
29maí Árnesi 2018 kl19:00
- Uppsprettan 2018
Farið yfir bækling og dagskrárliði.
Nýjir dagskrárliðir kynntir.
Athuga með starfsfólk og fl. tengt.
- 17 júní.
Fjallkona: klár ath með fylgdarmeyjar.
Sprell og fl. rætt.
Næsti fundur ákveðinn 12. júní. Kl:18:00.