Verkfall hjá FOSS 9. og 10. mars n.k.

Föstudagur, 6. March 2020
Þjórsárskóli

Ef verkfall skellur á verður skólastarf skert mánudaginn 9. og þriðjudaginn 10.mars. -  Við í Þjórsárskóla ætlum  að reyna að halda skólastarfinu gangandi eins og við getum. Þá verður enginn stuðningur sem stuðningsfulltrúar veita venjulega og ekkert verður þrifið. Skólavistun verður lokuð.

Skólastjóri.