Föstudagur, 5. júlí 2019
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi,
Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi
Breyting á opnunartíma embættisins
Tilkynnt er hér með um breyttan opnunartíma skrifstofu embættisins að Laugarvatni og tekur breytingin þegar gildi.
Maí, júní, júlí og ágúst er skrifstofan opin alla virka daga frá 9.00 – 12.00 og 13.00 – 14.00.
September – apríl er skrifstofan opin alla virka daga frá 9.00 – 12.00 og 13.00 – 15.00.
Viðtals- og símatímar skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa og aðstoðarmanna þeirra er mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 9.00-11:30.
Nánar um embættið á www.utu.is
Skafti Bjarnason Framkvæmdastjóri
Rúnar Guðmundsson Skipulagsfulltrúi
Davíð Sigurðsson Byggingarfulltrúi