Sveitarstjórn 2018-2022

Sunnudagur, 16. september 2018
Þjórsárdalslaug

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 19. september 2018  kl. 09:00. Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

 1. Úrskurðarnefnd Kærumála.
 2. Gjáin Friðlýsing. Auglýsing.
 3. Bréf Skipulagsstofnun, varðar br. aðalskipulags vegna íbúðasvæða.
 4. Erindi Löngudælaholt. Beiðni um sameiningu lóða nr 20 og 21.
 5. Hólaskógur- Deiliskipulag. Umsagnir.
 6. Félag hópferðabílstjóra. Afrit af mótmælabréfi.
 7. Holtabraut 18-20. Umsókn- úthlutun.
 8. Holtabraut 21-23. Umsókn- úthlutun

Fundargerðir

 1. Skipulagsnefnd. Fundur 162. 13.09.18.
 2.  Skóla- og velferðarnefnd Árnesþings. Fundur 04.09.18.
 3.  Umhverfisnefnd SKOGN. Fundur nr. 1. 10.09.18.
 4.  Verkfundur 04.09.18. Gatnagerð og lagnir.
 5.  Fundur 01. Fundar oddvitanefndar 13.09.18.

Umsóknir um stuðning

 1.  Tillaga um vinnureglur um stuðning við félög.
 2.  Skátarnir. Beðini um styrk.
 3.  Landsbyggðaleikhús. Beiðni um styrk.

Annað

 1.  Bréf frá Sambandi Sveitarfélaga. Varðar vinnu við innleiðingu Persónuverndarlaga.
 2. Önnur mál löglega fram borin

Mál til kynningar :

 1. Fundargerð stjórnar Sambands Ísl sveitarfélaga
 2. Framlög vegna nýbúafræðslu.
 3. Fundur með Landsvirkjun og Rangárþ. ytra um Búrfellsskóg.
 4. Nemendur TÁ frá SKOGN
 5. Þjóðlendufyrirlestur.
 6. Bréf til sveitarfélaga um félagsþjónustu.
 7. Yfirlit varðandi staðarval urðunarstaða.
 8. Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-84.
 9. Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-85.
 10. Stjórnarfundur 269. fundar Sorpsstöðvar 13.09.18

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri