Sundleikfimi eldri borgara

Fimmtudagur, 30. september 2021
Skeiðalaug

Eyþór sundlaugarvörður vill minna á að sundleikfimi eldri borgara byrjar í Skeiðalaug í dag kl. 16.30 - hvetjum alla eldri borgara í Skeiða- og Gnúpverjahrepp til að mæta.