Skrifstofan lokuð 11. og 12. október

Miðvikudagur, 10. október 2018
Gróin tún að Hæl í Gnúpverjahreppi

Skrifstofa sveitarfélgasins í Árnesi verður lokuð dagana 11. - 12. október, fimmtudag og föstudag vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna sem starfsmenn sækja. Ef erindi eru brýn er hægt að senda póst á kristofer(hjá)skeidgnup.is eða hringja í hann í síma 861-7150. Hægt er einnig að hafa samband við Áhaldahúsið í síma 893-4426. Opið svo eins og venjulega á mánudaginn 15. október. 09- 12 og 13 - 15.