Mánudagur, 27. desember 2021
Af óviðráðanlegur orsökum verður skrifstofa Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi lokuð á morgun, þriðjudaginn 28. desember. Hinsvegar verður síminn opinn og við reynum eftir bestu getu að svara erindum sem berast í síma eða tölvupósti af heimaskrifstofunum.