Skipulagsauglýsingar 27. janúar 2021

Föstudagur, 29. janúar 2021
Lok lok og læs

Umhverfis -og tæknisvið uppsveita birti þann 27. janúar sl. tvær auglýsingar um skipulagsmál. Annarsvegar er það hefðbundin skipulagsauglýsing með skipulagsmálum í Ásahreppi, Bláskógarbyggð, Flóahreppi, Grímsnes-og Grafningshreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þá auglýsingu má finna hér.

Hinsvegar er það auglýsing/kynning á sameiginlegri deiliskipulagstillögu fyrir Hvammsvirkjun sem send var út ein og sér fyrir sveitarfélögin Skeiða-og Gnúpverjahrepp og Rangárþing Ytra. Auglýsinguna um Hvammsvirkjun má finna hér.