Skilarétt í Skaftholtsréttum 30. september kl. 10:00

Mánudagur, 24. september 2018
Í Skaftholtsréttum
 
 Eftirsafnarar eru í leitum  og  skilarétt verður í Skaftholtsréttum sunnudaginn 30. sept  kl. 10:00 og almennur smaladagur, laugardaginn, 29. september.
Jarðeigendum er bent á  kynna sér fjallskilasamþykkt sem er hér meðf. Því  hreinsa skal vel öll heimlönd af óskilafé og koma því  í réttir.