Rafmagnsleysi fimmtudaginn 14. október

Miðvikudagur, 13. október 2021
Munum eftir ástinni

Tilkynning frá Rarik:

Rafmagnslaust verður í Árnesi og nágrenni frá kl. 00.10 - 00.15 aðfaranótt fimmtudags 14 .október vegna vinnu  við háspennu. 

Rafmagnslaust verður í hluta af Gnúpverjahrepp frá kl. 13 - 16 fimmtudaginn 14. október vegna vinnu við háspennukerfi.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK, Suðurlandi í síma 5289890 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof