Netsamband Vodafone mun liggja niðri frá kl 01.00 nk nótt.

Miðvikudagur, 29. ágúst 2018

Netsamband frá Vodafone / Sýn mun liggja niðri næstu nótt. Aðfararnótt 30 ágúst, frá kl 01.00 og eitthvað fram eftir nóttu. vonast er til að samband veði komið aftur á um kl 03.00.

Sambandsleysið nær til notenda Vodafone á Gnúpverjasvæði. Ef til vill verða einnig truflanir á Skeiðum einnig.

Ástæðan er sú að verið er að uppfæra tæknibúnað í tengirými í Árnesi. 

Notendur er beðnir velvirðingar á þessum truflunum. 

 

Sýn/Vodafone