Ný klippikort og sorphirðudagatal

Þriðjudagur, 18. janúar 2022
Hækkandi sól

Þá er nýtt ár komið með nýjum klippikortum á gámasvæðin. Við höfum sama hátt á og í fyrra, hægt er að nálgast kortin hjá starfsmanninum á gámasvæðunum. Gámasvæðið í Árnesi er opið í dag kl. 14 til 16 og á morgun í Brautarholti kl. 14 til 16. 

Klippikort til sumarhúsaeigenda verða send út á næstu dögum.

Nýtt sorphirðudagatal er  tilbúið - Það er hér  - En það er svo hægt að finna undir flipanum Sorpmál - þar efst á síðunni