Malbikað í Árneshverfi

Miðvikudagur, 10. október 2018

Nú eru göturnar Hamragerði og Heiðargerði í Árneshverfi að klæðast nýjum búningi. Þær eru að fá malbik. Þetta flokkast undir framfarir.