Lilja Loftsdóttir markavörður Árnessýslu

Föstudagur, 13. March 2020
Úr Skaftholtsréttum

Stjórn Héraðsnefndar Árnesinga hefur samþykkt að skipa Lilju Loftsdóttur á Brúnum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í stöðu Markavarðar Árnessýslu.

Markavörður er sá aðili sem stjórn fjallskilaumdæmis á hverju svæði, ákveður að hafa skuli  umsjón með mörkum og annast útgáfu markaskrár á því svæði. 

Sveitarstjóri 

Lilja Loftsdóttir fyrrv. fjalldrottning Skeiða og Gnúpuverjahrepps. 

Lilja Loftsdsóttir fyrrv. fjalldrottning á Gnúpverjaafrétti.