Kjörsókn í Skeiða- og Gnúpverjahrepp

Sunnudagur, 26. september 2021
Regnbogi á fjöllum
Kjörfundi í  alþingiskosningum 25. september í Skeiða- og Gnúpverjahrepp lauk kl. 22.00.
Kjörsókn var 70 % á kjörstað og 14% kusu utan kjörfundar. Samtals kjörsókn er því 84,2%
 
412 voru á kjörskrá.