Kaldavatnslaust fram undir hádegi í Árnesveitu

Mánudagur, 26. ágúst 2019
Sigurður Unnar Sigurðsson

Kaldavatnslaust er í Árnesveitu þessa stundina  sem er vegna bilunar á dælu í  Birkihlíð.  Viðgerð er hafin og ætti henni að ljúka örugglega fyrir hádegi í dag.