Kaldavatnslögn í sundur

Miðvikudagur, 11. ágúst 2021
Dynkur í Þjórsá

Aðal vatnslögn Kaldavatnsveitu Árness fór í sundur við framkvæmdir nú í morgun. Unnið er að viðgerð og ef hún gengur vel ætti safntankurinn að duga fyrir Árneshverfið. Mælst er þó til þess að fólk fari ekki í óþarfa vatnsnotkun, ef vera skyldi að viðgerð dragist á langinn.