Fundarboð 14. fundar sveitarstjórnar 06. febrúar 2019

Sunnudagur, 3. febrúar 2019

             Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 6.febrúar 2019  kl. 09:00.

Dagskrá:   Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Beislun vindorku. Stefán K. Sveinbjörnsson verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun mætir til fundar.

2.     Sultartangastöð aflaukning. Beiðni um umsögn.

3.     Þóknanir til sveitarstjórnarfulltrúa. Framhald frá fundi nr. 13.

4.     Hólaskógur. Ákvörðun um ráðstöfun. Deiliskipulag.

5.     Aðalskipulagsmál. Áshildarmýri, Sandholt, Kálfhóll.

6.     Þjórsárdalur friðlýsing minja.

7.     Þjórsárdalur friðlýsingaráform.

8.     Umsókn um lóð við Vallarbraut.

9.     Drög að samkomulagi við Landsvirkjun. Mótvægisaðgerðir.

Fundargerðir

10.           Fundargerð Skipulagsnefndar nr. 170 frá 30.01.2019. Mál nr. 12,13 og 14. Þarfnast afgreiðslu.

11.            Fundargerð framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu 18.12.18

12.            Fundargerð 3.fundar stjórnar Brunavarna 12.11.2018.

13.            Fundargerð 4.fundar stjórnar Brunavarna 31.01.2019.

14.            Fundargerð 3. fundar Umhverfisnefndar 31.01.2019.

15.           Fundargerð Ungmennaráðs 27.01.2019.

16.           Fundargerð skólanefndar Flúðaskóla 31.01.19.

17.           Þingskjal 434. Frumv.um br á lögum um kosningar til sveitarstjórna.

18.           Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin. Bréf frá Fors.ráðuneyti.

19.           Skaftholt. Beiðni um styrk.

20.           Drög að samþykkt um dýravelferð.

21.           Erindisbréf skólanefndar Flúðaskóla.

22.           Erindisbréf Ungmennaráðs.

23.           Félag um sjálfbærni og lýðræði.

24.           Erindi frá Skógræktinni. Varðar Hjálparfoss.

25.           Önnur mál löglega framborin.

 

Mál til kynningar.

A.   Fundargerð 193. fundar Heilbrigðisnefndar

B.   Fundargerð 276. fundar SOS. 17.01.19

C.   Afgreiðslur byggingafulltrúa 19-93.

D.   Fundargerð 542. fundar stjórnar SASS:

E.    Fundargerð 867. fundar Stjórnar Sambands ísl. svf.

F.    Áfangastaðaáætlun ferðamannastaða 2018-2021.

G.   Boð á landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga 29. mars nk.

H.   Útlánavextir lánasjóðs sveitarfélaga.

I.       Klettar – rekstarleyfi.

J.      Lög um félagsþjónustu nr. 40/1991. Breytingar.

K.   Þingskjal 305. Tillaga til þingsályktunar. Stefna til eflingar erlendra.

L.    Þingskjal 358. Frumv. um br. Laga 125/1999 um Framkvsj. aldraðra.

M. Umsögn Umhverfisstofnunar um Reykholt í Þjórsárdal.

N.   Skýrsla sveitarstjóra.

 

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri.