Fundarboð 13. fundar sveitarstjórnar 23. janúar 2019

Sunnudagur, 20. janúar 2019

               Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 23. janúar 2019  kl. 09:00. Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Beislun vindorku. Stefán K. Sveinbjörnsson verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun mætir til fundar.

2.     Launakjör körinna fulltrúa í sveitarstjórn.

3.     Reykholt í Þjórsárdal, uppbygging baðstaðar. Beiðni um umsögn. Framhald frá síðasta fundi.

4.     Skólaakstur- fyrirkomulag eftir að samningar við bílstjóra renna út.

5.     Sorphirða og sorpeyðing. Staða mála á Suðurlandi.

Fundargerðir

6.     Skipulagsnefnd. Fundargerð 169. Fundar. 16. Jan. 2019. Mál nr. 32,33 og 34. Þarfnast afgreiðslu.

Umsagnir – umsóknir - samningar

7.     Götumelur- Beiðni Umhv. ráðuneytis um umsögn.

8.     Klettar. Beiðni um umsögn leyfis.

9.     Umsóknir um lóðir við Skólabraut við Árnes.

10.           Samstarfsamningur við Björgunarsveitina Sigurgeir

11.           Kaupsamningur um Suðurbraut 1.

12.           Drög að samkomulagi við Landsvirkjun. Mótvægisaðgerðir. Framhald af 12.fundi.

13.           Samningur um minkaveiði.

14.           Samningur um útgáfu fréttabréfs. Framlenging.

15.           Tilnefning í vatnasvæðanefnd.

16.           Sæluvellir - Skipulagsmál.

17.           Önnur mál, löglega framborin.

 

Mál til kynningar.

A.   Bréf vegna barnaþings.

B.   Umsögn HSL um gjaldskrá SKOGN.

C.   Skýrsla um starfsemi Héraðsskjalsafns Árn.

D.   Skýrsla um starfsemi Héraðsskjalasafna á Íslandi.

E.    Hraunhólar - óveruleg breyting ASK umsögn Skipulagsnefndar.

F.    Umsögn Bláskógabyggðar um miðhálendisþjóðgarð.

G.   Agreiðslur byggingafulltrúa 18-92.

H.   275. Fundur Sorpstöðvar Suðurlands.

I.     Tölur um sorpflokkun.

 

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri.