Frestun á útgáfu Fréttabréfsins

Þriðjudagur, 1. janúar 2019
Mynd tekin 10. desember 2019  kl.15:50

Útgáfu Fréttabréfs Skeiða og Gnúverjahrepps mun verða haldið áfram en þó verða ef til vill aðeins hnökrar  á útgáfunni nú  í janúar og gæti henni því seinkað - og sennilega kemur ekki út blað fyrr en í febrúar þar sem ekki er búið að ganga frá samningum við nýjan aðila sem mun taka að sér útgáfuna.