Fréttabréf október komið út

Fimmtudagur, 8. október 2020
Skógarskýlið í Selhöfða í þjórsárdal.

Fréttabréf októbermánaðar er komið út.  LESA HÉR . Meðal efnis er pistill Kristófers Tómassonar, sveitarstjóra sem kominn er  aftur til starfa. Námskeið um stafagöngu sem Gunnar Gunnarsson ætlar halda, eldað með sveitungi,  fréttir frá grunnskóla og leikskóla og nokkrar fleiri praktískar upplýsingar.