Fréttabréf júní komið út

Miðvikudagur, 20. júní 2018
Vorhátíð foreldrafélags Þjórsárskóla

Fréttabréfið lítur nú dagsins ljós  LESA HÉR  og kemur þann 13. júní í póstkassana hjá okkur. Vekjum athygli á auglýsingum um  hátíðarhöldin 17. júní i Árnesi og Uppstepttuhátíðina um næstu helgi ásamt opnu húsi í Búrfellsstöð  og íþróttaæfingum ( bls. 3) og margt annað ber á góma hjá okkur.