Fréttabréf ágúst komið út

Fimmtudagur, 17. ágúst 2017
Blómin frá Ellisif Bjarnadóttur skarta sínu fegursta

Fréttabréf ágústmánaðar  er komið  út  LESA  HÉR.  Fundargerðir sveitarstjórnar eru komnar aftur og munu verða áfram birtar í Fréttabréfinu. Ýmislegt annað skemmtilegt efni  og auglýsingar og tilkynningar eru í Fréttabréfinu okkar núna.

  • Blómin frá Ellisif Bjarnadóttur eru við Félagsheimilið Árnes