Frá Kjörstjórn um móttöku framboðslista.

Föstudagur, 4. maí 2018
Vetur í Árnesi

Laugardaginn 5. maí rennur út frestur til að skila inn framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga.

Kjörstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps tekur á móti framboðslistum í Árnesi kl 11:00 - 12:00 laugardaginn 5. maí

Sveitarstjóri.