Enn af vatnsmálum í Árneshverfi

Mánudagur, 12. apríl 2021
Vatnsleki í Þjórsárdal

Lokað verður fyrir kaldavatnið hjá þeim sem notast við kaldavatnsveitu Árness. Lokunin verður næstkomandi nótt, aðfararnótt þriðjudags 13. apríl. Lokað verður kl. 21.00 og opnað aftur kl. 6.30 í fyrramálið. 

Vonast er til að vandamálið verði leyst í þetta sinn.

Nánari upplýsingar veitir Björn sími 893-4426