Desember Fréttabréfið komið út

Mánudagur, 9. desember 2019
Skafholtsréttir í vetrarbúningi

Nýjasta Fréttabréf Skeiða- og Gnúpverjahrepps er komið út Lesa hér  Þar er að finna auglýsingar mola úr fundargerðum sveitarstjórnar, leikskóla og grunnskólafréttir og ýmislegt annað.