73. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Mánudagur, 10. janúar 2022
Þrettándabrenna

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  12 janúar, 2022 klukkan 14:00.

Dagskrá

Mál til umræðu

1. Skeiðalaug- framtíðarsýn

2. Stjórnsýslukæra v. vegaskrár Skeiða-og Gnúpverjahrepps

3. Tekjuviðmið 2022. Afslættir ellilífeyrisþeg

4. Samþykkt um stjórn-  fyrsta umræða

5. Gámasvæði sveitarfélagsins

6. Samningar um rekstur sundlauga

7. Samstarfssamningur um Seyrumál

8. Samningur um persónuverndarfulltrúa

9. Skil á lóðum í Brautarholti

10. Umsókn um  lóð- Vallarbraut 11

11. Húsnæðisáætlun 2022

12. Úttektarskýrsla frá viðhaldsúttekt á Jafnlaunakerfi

13. Landshlutateymi Suðurlands. Lokaskýrsla

14. Byggðasafn Árnesinga. Skýrsla um kaup  og framkvæmdir við Búðarstíg 22

15. Umhverfis og tæknisvið uppsveita. Skipulagsnefnd. Fundargerð  nr. 229 og 230 fundar

Fundargerðir til kynningar

16. Sorpstöð Suðurlands Fundargerð stjórnar 307. fundur

17. Nefnd oddvita og sveitarstjóra. Fundargerð

18. Afréttamálafélag Flóa og Skeiða. Fundargerð aðalfundar

19. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Fundargerð aðalfundar 2021

20. Heilbrigðisnefnd  Suðurlands. Fundargerð 215. fundur

21. Samband sunnlenskra sveitarfélaga. Fundargerð aðalfundar og ályktanir

22. Samband sunnlenskra sveitarfélaga. Fundargerð stjórnar 576. fundur

23. Samband íslenskra sveitrfélaga.  Fundargerð stjórnar 904. fundur

24. Skóla- og Velferðarþjónusta Árnesþings. Fundargerð 52. fundur

25. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Áform um lagasetniningu íbúakosningar sveitarfélaga

26. Boð á Orkufund 2021

27. Önnur mál löglega fram borin

Sylvía Karen Heimisdóttir Sveitarstjóri