66. fundur sveitarstjórnar Skeiða-og Gnúpverjahrepps

Mánudagur, 23. ágúst 2021
Haustmynd

Boðað er til 66. fundar sveitarstjórnar miðvikudaginn 25. ágúst 2021 kl. 14.00 í Árnesi

 

Dagskrá

Mál til umræðu

1. Leikskólavist utan lögheimilis

2. Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags

3. Samþykki um gatnagerðargjöld í þéttbýli Skeiða- og Gnúpverjahrepps

4. Reglur um úthlutn lóða í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

5. Framtíðarsýn tjaldsvæðisins í Árnesi

6. Fráveita Traðarlandi- umsókn

7. Samningur v. fráveituframkvæmda- Skólabraut

8. Samningur um sorphirðu 2021-2025

9. Samningur um Námsleyfi

10. Samningur um Fjallaskála - Breytingartillaga

11. Fjárhagsáætlun- viðauki

12. Starfssamningur sveitarstjóra

13. Tímabundið starfsleyfi til niðurrifs mannvirkja

14. Erindi frá Kjartani Ágústssyni

 

Mál til kynningar

15. Svar við umsókn um fjárveitingu til styrkvega

16. Styrkur frá UAR v. fráveitu Flatholti

17. Styrkumsókn Seyruverkefnis svar frá UAR

18. 571. fundur stjórnar SASS

19. Samtalsósk frá frambjóðanda

20. Tún vottunarstofa – Aðalfundarboð

21. Önnur mál löglega fram borin