45 sveitarstjórnarfundur 23. ágúst kl. 14:00 í Árnesi

Mánudagur, 21. ágúst 2017
Félagsheimilið Árnes

            Boðað er til fundar í sveitarstjórn

            Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi 23. ágúst 2017     kl. 14:00.   Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :                                                                                                                                                                                 

              1.     Íþróttamál ungmenna- samstarf ungmennafélaga í uppsveitum.

                      Árni Þór Hilmarsson mætir til fundarins.

2.     Samningamál við Rauðakamb.

3.     Hitaveita Gnúpverja. Framkvæmdaþörf.

4.     Hólaskógur- fjallaskáli. Ákvörðun um ráðstöfun.

5.     Hjúkrunarrými í Árnessýslu. Þörf á úrbótum.

6.     Bréf frá Skipulagsnefnd. Varðar aðalskipulagsbreytingu. Árnes, stækkun á verslun og þjónustu.

7.     Skipulagsnefnd fundarg 138. fundar. Mál nr:1,2,3,4 og 5. Þarfnast afgreiðslu.

8.     Fundargerð stjórnar Bergrisans 26. fundur.

9.     Fundargerð stjórnar Bergrisans 27.fundur.

10. Körfuboltadeild Gnúpverja. Stuðningur

11. Blindrafélagið. Beiðni um stuðning.

12. Skeiðalaug. South central, framhald leigu og aðrar hgumyndir.

13. Íbúðalánasjóður. Boð um kaup á íbúð við Holtabraut.

14. Verksamningur um gatnagerð. Þarfnast staðfestingar.

15. Önnur mál löglega framborin.

 

Mál til kynningar :

A.   Fundargerð SNS og SBU.

B.    Fundargerð 180. Fundar Sambands Ísl svf.

C.    Áætlun refaveiðar

D.   Afgreiðslur byggingafulltrúa. 17-58.

E.    Afgreiðslur byggingafulltrúa. 17-59.

F.     Bréf frá SÍS. Kostnaðarþátttaka sveitarfélaga samingamál.

G.   Atvinnustefna uppkast endurbætt.

H.   Bréf frá Skipulagsstofnun, staðfesting varðar Búrfellsvirkjun, náma við Ísakot.

 

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.