Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 15 júní, 2022 klukkan 09:00.
Dagskrá
1. Ráðningarsamningur Oddvita/Sveitarstjóra
2. Prófkúra Sveitarstjóra
3. Laun sveitarstjórnarfulltrúa og nefndarmanna 2022-2026
4. Skipan í nefndir
5. Sumaropnun Skeiðalaugar 2022
6. Umsóknir um Nautavað 1 og 3
7. Tilhögun vinnutímastyttingar í Þjórsárskóla
8. Umsókn í styrktarsjóð EBÍ
9. Yfirtaka á brúarmannvirki yfir Þjórsá ofan Þjófafoss
10. Könnun um þörf á dagdvalarþjónustu
11. Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags
12. Sameiginlegar samþykktir fyrir öldungaráð Uppsveita og Flóa
13. Erindi frá íþróttafélagi Uppsveita
14. Náttúruskólinn að Alviðru
15. Áskorun Félags atvinnurekenda
16. Lagafrumvörp til umsagna
17. Fundargerð stjórnar UTU
18. Fundargerðir Bergrisans
19. Fundargerð vorfundar HÁ
20. Fundargerð skipulagsnefndar
21. Fundargerð stjórnar UTU 8.júní 2022
Sylvía Karen Heimisdóttir Sveitarstjóri